Monday, November 21, 2005

4.Flokkur - Foreldrafundur 22.nóvember

Heil og sæl

Fundur með foreldrum 4.flokks kvenna verður í Kaplasal þriðjudagskvöldið 22.nóvember klukkan 20:30. Tilvalið að "skutla" stúlkunum í Hress og koma síðan á fundinn í Kaplasal.
Farið verður yfir dagskrá vetrarins og ýmis hliðarverkefni rædd.

Kv. Þórarinn B. Þórarinsson

No comments: