Saturday, January 29, 2005

4. fl. Æfingaleikur við Hauka (11 manna)

Miðvikudaginn næstkomandi (2.feb) kl. 18:00 spilum við æfingaleik við Hauka í Krikanum. Mæt. 17:30 og veriði tilbúnar.

Forföll skráist hér að neðan í coments.

kv. Davíð

2 comments:

Anonymous said...

Hellúú .. ég ætla ekki að boða nein forföll þar sem ég er ekki i 4.fl. en ég ætlaði bara að láta vita að það eru komnar myndir úr GothiaCup inná síðuna mína! www.blog.central.is/funky_flirters !! Og ef þú kíkir Davíð, þá skaltu ekki voga þér að fara án þess að skrifa í gestabók!! hehe .. en gangi ykkur annars bara vel stelpur í 4.fl!! þið rúllið Haukunum upp!! :D

Kv.Una 3.fl.

En annars á líka eftir að setja mig inn í linkana þarna þar sem síðurnar eru!! uss þú verður að standa þig Davíð!

Anonymous said...

Davíð ég kemst ekki á æfinguna á fimmtudaginn, ég þarf nefnilega að læra undir próf. Kveðja Ólöf