Saturday, May 21, 2011

3. fl. FH-HK

Á morgun, sund. 22. maí, kl. 12:00 fer fram leikur FH og HK á frjálsíþróttavellinum í Krikanum. Leikurinn er fyrsti leikur FH í Íslandsmótinu sem er að fara af stað í flestum flokkum um þessar mundir.

Fyrir leik hyggjast stelpurnar mæta í Te & rist kl. 10:00 hjá Söru Hólm á Miðvangi 16. Frábært frumkvæði hjá Söru og foreldrum hennar og vonandi verður framhald á þessu í sumar.

Hópur (mæt. 11:00):
Gio, Sara, Kristrún, Oktavía, Birta Dabjört, Guðrún, Viktoría, Elva, Alana, Tinna, Alda, Vilborg, Erla og Sólveig auk Ernu, Hafdísar og Selmu úr 4. fl.

Munið að það er mikilvægt að fara snemma að sofa og nærast vel í kvöld og í fyrramálið. Enginn bragðarefur og bland í poka að þessu sinni!!! Ís og nammi smakkast líka betur eftir góðann leik í Krikanum.

kv. Davíð

4 comments:

Anonymous said...

Ég kemst því miður, er veik.
En gangi ykkur sem allra best!:)
- selma

Anonymous said...

Ég kemst því miður ekki*

Anonymous said...

Er æfing í dag hjá 4. flokki

Anonymous said...

Er ekki æfing hjá 4. flokki klukkan 2 inni í risa í dag, sunnudag :) ?
-melkorka katrín :D