Thursday, May 19, 2011

4.Flokkur. Frí í kvöld og A-liðið spilar við Stjörnuna á morgun

Heil og sæl

Æfingin í HRESS fellur niður í kvöld vegna þjálfarafundar og svo er tilvalið að skella ykkur á landsleikinn í kvöld hjá kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu. Munið bara að klæða sig vel.

Á morgun spilar A-liðið gegn Stjörnunni í Garðarbæ. Mæting er klukkan 14:40 en leikurinn hefst klukkan 15:15. Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta: Hafdís, Elín, Mæja, Sunna, Helga, Harpa, Hildur María, Hildur Kolfinna, Erna, Selma, Mellý, Kolfinna, Jóna og Rannveig.

Æfingin klukkan 18:00 í Risa fyrir þá sem ekki spila leikinn á morgun.

Við æfum svo á sunnudaginn 14:00 í Risanum.

Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda.

6 comments:

Anonymous said...

hafdís alda kemur ekki fyrr en á mánudag, mótaröðin í golfinu er að byrja og tekur alla helgina
kv
jóhann

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu á föstud. það er útskrift í tónlistaskólanum
-Birta

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag (sunnudag)því að ég er að fara upp í sveit
-Hildur María

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu
-Sigrún

Anonymous said...

komst ekki a æfingu í dag sunnudaginn .
er hja pabba í mosó -sunna

Anonymous said...

komst ekki a æfingu í dag sunnudaginn .
er hja pabba í mosó -sunna