Monday, May 16, 2011

4.Flokkur. Faxaflóamót. A-lið spilar við ÍA í Kaplakrika á þriðjudaginn 18:00

Heil og sæl

A-liðið spilar á morgun í Faxanum gegn ÍA á gervigrasinu í Kaplakrika. Mæting er klukkan 17:15 á í íþróttahúsið en leikurinn hefst klukkan 18:00.

Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta: Hafdís, Elín, Sunna, Helga, Kolfinna, Harpa, María, Hildur María, Mellý, Erna, Ingibjörg, Selma, Nótt og Jóna.

Kv. Þórarinn B. og Kári D.

6 comments:

Anonymous said...

ég kemst ekki að keppa því ég er veik :(:(
-Mæja

Anonymous said...

Hvernig foru leikirnir hja ollum lidum:-)))
-Korky!!!

Anonymous said...

A liðið vann ÍA 1-0 :D b1 vann 3-2 :D og ég held að b2 hafi tapað 9-0 eða ehv þannig..
-melkorka katrín :)

Anonymous said...

sorry,kemst ekki i dag miðvd þarf að læra fyrir próf :(
kv hafdís alda

Anonymous said...

Komumst ekki á æfingu á Miðvikudaginn, læra fyrir próf. Svo erum við ekki vissar með næstu viku hvort við komumst á margar æfingur, þá er prófvika ;)
-Bryndís Ýr & Nabba

Anonymous said...

eg fer á fimmtudaginn 19. mai til utlanda og kem aftur 8.juní

-Þórdís