Monday, May 16, 2011

3. fl. Takk fyrir góða ferð

Mig langar til að þakka leikmönnum 3. fl. kv. og kk fyrir frábæra æfingaferð til Þorlákshafnar um liðna helgi. Krakkarnir voru félaginu og foreldrum sínum til sóma í alla staði og tóku vel á því á æfingum. Maður er sannarlega farin að hlakka til til næstu ferðar.

Næsta æfing er hins vegar á morgun, þriðjudaginn 17. maí, kl. 19:30 í Risanum.

Fyrsti leikur í Íslandsmóti er svo handan við hornið eða á mánudaginn í næstu viku gegn HK. Lítið endilega á leikjaniðurröðun fyrir mótið hér til hliðar <<<---.

kv. Davíð

3 comments:

Anonymous said...

ég kem ekki á æfingu í kvöld, er að læra undir lokapróf.
-Vilborg Una

Anonymous said...

Ég kemst því miður ekki á æfingu í kvöld kv.kristrún

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu í kvöld, er að læra undir próf
-Erla