Mig langar til að þakka leikmönnum 3. fl. kv. og kk fyrir frábæra æfingaferð til Þorlákshafnar um liðna helgi. Krakkarnir voru félaginu og foreldrum sínum til sóma í alla staði og tóku vel á því á æfingum. Maður er sannarlega farin að hlakka til til næstu ferðar.
Næsta æfing er hins vegar á morgun, þriðjudaginn 17. maí, kl. 19:30 í Risanum.
Fyrsti leikur í Íslandsmóti er svo handan við hornið eða á mánudaginn í næstu viku gegn HK. Lítið endilega á leikjaniðurröðun fyrir mótið hér til hliðar <<<---.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
ég kem ekki á æfingu í kvöld, er að læra undir lokapróf.
-Vilborg Una
Ég kemst því miður ekki á æfingu í kvöld kv.kristrún
Ég kemst ekki á æfingu í kvöld, er að læra undir próf
-Erla
Post a Comment