Saturday, May 07, 2011

3. fl. FH-ÍBV á morgun

Á morgun, sunnudaginn 8. maí, kl. 13:00 fer fram leikur FH og ÍBV á gervigrasinu í Krikanum.

Hópur (mæt. kl. 12:):
Gio, Oktavía, Birta, Sólveig, Sassa, Kristrún, Dagbjört, Guðrún, Tinna, Elva, Alda, Alana.

Auk þess verða boðaðir leikmenn úr 4. fl.. Nánar síðar í dag.

Kv. Þjálf.

4 comments:

Anonymous said...

erum við að fara á Þorlákshöfn með strákunum ?
þetta er sko helgina fyrir próf ! ég sé ekki fram á það að mega fara

Anonymous said...

hverjar eiga að mæta úr 4.flokki?

Anonymous said...

hverjar eiga að mæta úr 4.flokki?

Anonymous said...

Á Bryndís Sunna ekki að koma ??