Monday, May 23, 2011

3. fl. Dómgæsla

Leikmenn 3. fl. kv. geta búist við því að vera kallaðir til dómgæslu hjá yngri flokkum í sumar. Alana og Guðrún ríða á vaðið og dæma hjá 4. fl. kv. B þann 28. maí ásamt Flóka úr 3. fl.

Hér til hliðar <<<--- hefur verið settur upp upplýsingaveggur um hvenær viðkomandi leikmönnum ber að dæma. Ath. að mæta tímanlega og í FH-galla og gætið að því að gallabuxur og töflur eru óviðeigandi.

Þið berið ábyrgð á þessu sjálfar og ef e-ð kemur upp þurfið þið að finna lausn ykkar mála í samráði við Steinar Steph (steinar@hvaleyrarskoli.is).

No comments: