Saturday, April 09, 2011

4.Flokkur. Æfingaáætlun næstu tvær vikurnar

Heil og sæl

Þessi tími ársins er ansi viðburðarríkur hjá eldra árinu þar sem fermingin og allt sem því fylgir spilar stóra rullu í aprílmánuði. Það sem áður var þegar fermingin tók einn dag:)

En fylgifiskur fermingarstússins gerir það að verkum að erfitt er að festa leiki næstu vikurnar þar sem flest lið eiga í sama basli og við og því gætum við reynt að setja inn leiki í miðri viku ef hægt er. En dagskráin fyrir næstu tvær vikur lítur svona út:

10.apríl. Sun. FRÍ.
11.apríl. Mán. Risinn. 17:00
12.apríl. Þri. Hlaupabrautin. 16:30. SKYLDUMÆTING hjá þeim sem eiga eftir að hlaupa Copperinn.
13.apríl. Mið. Risinn. 15:00
14.aprí. Fim. HRESS. 19:30
15.apríl.Fös. Risinn. 18:00
17.apríl.Sun. Ásvellir. 11:00
18.apríl. Mán. Risinn 17:00
19.apríl. Þri. Risinn ?? Æfing um hádegisbilið
20.apríl. Mið. Risinn ?? Æfing um hádegisbilið.
20-25.apríl. PÁSKAFRÍ

Eins og ég kem inn á hér að ofan er ætlunin að reyna að spila einhverja leiki. Við erum að reyna finna hentuga dagsetningu gegn Blikunum og jafnvel einhvern æfingaleik.

Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda

10 comments:

Anonymous said...

En ef maður kemst ekki á fimmtudaginn :s ?

Anonymous said...

eiga þeir að taka cooperinn þeir sem eru búnir að taka hann ?

-ásdísinga:=)

Anonymous said...

Nei, það stendur: Þær sem eiga eftir að hlaupa cooperinn.

Anonymous said...

kanski kemst madur alls ekki a thridjudaginn, og er ekki buinn ad taka copperinn? hvad tha? :=)

Anonymous said...

kem í dag mánudag.

-þórdís gyða

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu (miðvikudaginn 13) afþvi að ég er að fara til tannæknis

kv.Sóey Berg (:

Anonymous said...

Getum við haft æfingu í Hress á morgun, fimmtudag, það komast alveg nokkrar, og sumum langar ótrúlega og eru ekkert að fara á leikinn eða á árshátíðina ;-)

Anonymous said...

hæ kemst ekki á æfingu í dag fimmtud.
- birgitta

Anonymous said...

hæ kemst ekki á æfingu í dag fimmtud.
- birgitta

Anonymous said...

Thad er lika ekki aefing i dag birgitta hehe =)