Friday, April 01, 2011

4.Flokkur. Faxaflóamótið um helgina hjá A og B gegn HK

Heil og sæl

A og B-liðið spila um helgina gegn HK. Leikirnir fara fram í Krikanum, á gervigrasinu og fara fram á laugardaginn. A-liðið spilar á undan og fer leikurinn fram 14:00 en B-liðið spilar 15:30.

A-liðið á að mæta í íþróttahúsið í Kaplakrika klukkan 13:10 og eftirfarandi leikmenn eiga að mæta: Hafdís/Jóna, Sunna, Kolfinna, Mæja, Elín, Ingibjörg, Erna, Nótt, Helga, Hildur María, Selma, Harpa, Korký.

B-liðið á að mæta í síðasta lagi 14:40 upp á gervigras og eftirfarandi eiga að mæta: Þóra(5.fl), Björk, Sara Líf, Sara Sól, Hildur Kolfinna, Helga Rós, Bryndís Ýr, Ásdís, Rannveig, Hafdís Alda, Sigrún. og Korký, Jóna og Harpa spila einnig með B-liði.

Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda

6 comments:

Anonymous said...

Ég kemast ekki á æfingu á föstud. er að fara uppí bústað.
-Birta Mar

Anonymous said...

Kemst bara kanski að keppa það fer eftirþví hvernig ég verð í munninum :D var að fá spangir
en vonandi kemst ég :)
-Ásdís Isnga

Anonymous said...

kem að keppa :)
-hildur k

Anonymous said...

Kem að keppa -saralif

Anonymous said...

kemst þvi miður ekki að keppa á morgun

-björk

Anonymous said...

Á Kristín Kristjáns. að mæta með b-liðinu :-D ?