Saturday, April 02, 2011

4.fl Æfing á morgun

Sælar stelpur,

Minnum á æfinguna á morgun frá kl: 11:00-12:00 á Ásvöllum. Spáð hrikalega góðu veðri þannig að allar að mæta á æfinguna.

kv,

Þjálfarar

17 comments:

Anonymous said...

er 3 flokkur ekki á æfingu þá ?

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu á morgun sunnud. er að fara í fermingu

-Hrafnhildur :)

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag. er að fara upp í sveit
Hafdís Alda

Anonymous said...

hæ ég kemst ekki á æfing í dag sunnudag.

-birgitta

Anonymous said...

Ég misteig mig ílla í gær og ætla þess vegna að hvíla mig í dag :s
-birtaþöll

Anonymous said...

kemst ekki /hafdís E.

Anonymous said...


ég er buin að vera veik alla vikuna en kem sennilega á æfingu á mánudaginn kv. Sóley (:

Anonymous said...

komst ekki á æfingu, var í messu
-hildurk

Anonymous said...

kemst ekki a æfingu er enn þa a' jafna mig eftir veikindin kv. sóley

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu á mánud. er að fara í fermingamyndatöku :)
-Birta Mar

þórdís gyða said...

hæææj..er enn meidd i bakinu og kem ekki á æfingu í dag mánud.
-þórdís

Anonymous said...

Kemst ekki á miðvikudaginn er að fara að gera eitthvað með ferminguna :-D
-Sara Líf

Anonymous said...

kem ekki á æfingu í dag miðvikud.

-þordis

Anonymous said...

Hafdís Einars og Inga komast ekki á æfingu á miðvikudegi :(

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag (miðvikudag)er að skrifa ritgerð
Inga sig

Anonymous said...

hæ ,eg kemst ekki í dag miðvikudag. ég er ad fara á ferminga æfingu

Anonymous said...

Kemst ekki í dag fimmtudaginn vegna árshátíðinnar í skólanum :)
- Sara Líf