Tuesday, April 05, 2011

3. fl. Breyting á æfingatöflu

Af óviðráðanlegum ástæðum verður breyting á æfingatöflunni fyrir vikuna. Fyrirhuguð miðvikudagsæfing fellur niður.


Dagskráin er eftirfarandi:

7. fim. 20:30-22:00 Bjarkarhús (ath. útihlaup)

8.fös. 17:45-18:00 Risinn

9. 13:30 FH-Selfoss Kaplakriki


kv. Þjálfarar

4 comments:

Anonymous said...

er leikurinn á gervigrasinu?;o

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag, það er árshátið í skólanum
-Erla

Anonymous said...

kem ekki i kvöld það er árshátíð í skólanum - tanja

Anonymous said...

komum ekki á æfingu , erum að fara á árshátíð
-guðrún og alana