Heil og sæl
Við neyðumst víst að gefa frí á morgun vegna Öskudags. En það þýðir að ég vil fá toppmætingu á fimmtudag sem og föstudag.
Allir leikmenn á eldra ári eru velkomnir á æfinguna í kvöld þriðjudag, í Risanum með 3.flokki en æfingin er 19:30.
Leikirnir við Blikana frestast fram í næstu viku (möguleiki á sunnudaginn þó) þar sem spáin er slík að vellirnir í Kópavogi eru á kafi í snjó. B2-leikurinn gæti þó farið fram í Garðarbænum.
Sjáumst í HRESS á fimmtudaginn.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Spilum við á móti Blikum á sunnudaginn?:)
við komumst því miður ekki á fimmtudaginn, en við komum á fösudaginn!
-elín&mæja
hver verður með æfinguna i hress :-) ? - nabba ;-*
Ég er að fara í skíðaferð á Akureyri dagana 10-15. mars. Kveðja Sóley Berg.
kæru þjálfarar .
okkur þykir leitt að tilkynna að við verðum því miður fjarverandi fimmtudaginn 10.mars vegna veislu sem við erum að fara í. Í þessari veislu er verið að fagna 14 skiptinu sem fæðingardagur félaga okkar er að koma.
Með kærri og hlýrri kveðju uppí Hress.. Sunna Og Jóna
-hahaha :):)
og ísól líka :(
sælir, hafdís alda kemst því miður ekki í dag föstudag á æfingu.Hun er á fundi vegna æfingaferðar með Keli
kv
Jóhann
kemst ekki á æfingu í dag er að fara í leikhús
-Hildur María
Post a Comment