Heil og sæl
Æfingin fellur niður á morgun, sunnudag, á Ásvöllum. Leikir í Faxaflóamótinu hjá 4.karla er á sama tíma og því verður ekki æfing. Við fórnum því tímanum en fáum tímann þeirra í staðinn eftir tvær vikur.
Nokkrir leikmenn úr A-liði 4.flokks eru boðaðir í leik með 3.flokk kvenna á móti Val á morgun. Nótt, Hafdís, Erna, Hildur María og Selma. Nánri upplýsingar um þann leik sjáið í færslunni hér fyrir ofan.
Faxaflómótið hefst næstu helgi og því legg ég áherslu á að leikmenn mæti vel á æfingar í vikunni.
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
kemst ekki á æfingu í dag (mánud.)
-hildurk
Post a Comment