Sunday, March 20, 2011

3. fl. tap í Kórnum

3. fl. tapaði fyrir 0-2 Breiðabliki í Kórnunum í dag. Mörkin komu á upphafsmínútum síðari hálfleiks en staðan í leikhlé var 0-0.

Blikar höfðu undirtökin framan af en í síðari hálfleik unnu FH stelpurnar sig inn í leikinn. Þegar stelpurnar héldu boltanum tóku þær að skapa sér færi og hefðu með með smá heppni getað "sett´ann".

3 comments:

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu í dag er að fara að keppa í handbolta :/
-Tinna

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu í dag er að fara að keppa í handbolta :/
-Tinna

Anonymous said...

Alltíessufína Tinna. Gangi þér vel og sjáumst á næstu æf.

kv. Davíð