FH lá fyrir Stjörnunni í skítakulda á Stjörnuvelli í kvöld. Staðan í leikhlé var 4-1 og í síðari hálfleik bættu liðin við einu marki.
FH náði sér aldrei á strik og það var Stjarnan sem stýrði leiknum. Miðað við gang mála voru úrslitin sanngjörn.
Mörk FH skoruðu kantmennirnir Elva og Erna.
Framundan er fjöldi leikja og lið FH hefur nægan tíma til að bæta leik sinn. Nú er mikilvægt að nýta tímann fram að móti og styrkja sjálfan sig liðið.
kv. Þjálf
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment