
Birna stóð í markinu allan leikinn en Aldís kom inn á á 38. mínútu. Hún náði ekki að setja mark sitt á leikinn en það gerðu þær Ásta Eir úr Breiðabliki og Hulda Sigurðardóttir úr Fylkir.
Næsti leikur liðsins er á morgun gegn Þýskalandi.
Við í FH sendum stelpunum baráttukveðjur og vonumst til þess að þeim gangi vel gegn Þjóðverjum.
No comments:
Post a Comment