Tuesday, June 09, 2009

Þrjár FH-stelpur í æfingahóp U17

Þær Aldís Kara, Birna Berg og Guðný Tómasdóttir hafa verið boðaðar til æfinga með U17 ára landsliði Íslands um næstkomandi helgi. Hópurinn æfir fyrir Norðurlandamót sem fram fer í Svíðþjóð dagana 29. júní til 4. júlí. Þar er liðið í riðli með Þýskalandi, Hollandi og Noreg.

Sjá nánar:
http://www.ksi.is/media/landslid/u17kvenna/Afing_U17kvenna_13_og_14_juni_2009.pdf

Við óskum stelpunum til hamingju og um leið góðs gengis um komandi helgi.
kv. Þjálfarar

1 comment:

Unknown said...

til hamingju stelpur og standiði ykkur nú vel ;)