Wednesday, June 17, 2009

mfl. kv. FH-ÍBV 1-1

Stelpurnar í mfl. gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV í deildinni í gærkvöld. Fyrir leikinn hefðu það kanski þótt ágæt úrslit þar sem ÍBV hefur á að skipa sterku liði sem náð hefur góðum úrslitum.

En eins og leikurinn þróaðist þá eru úrslitin vonbrigði. FH hélt boltanum á löngum köflum og eyjamenn eltu en það voru hinsvegar gestirnir sem skoruðu fyrsta markið. Staðan í hálfleik 1-1.

Í síðari hálfleik hélt FH upptekknum hætti og að þessu sinni náðu þær að skora. Þar var að verki Sigrún Ella Einarsdóttir eftir sendingu/skot utan að velli sem rataði í neti. Ef ég þekki Sigrúnu rétt þá var þett að sjálfsögðu skot. Eftir það hélt FH að sækja en voru lánlausar fyrir framan mark andstæðinganna. Lokatölur 1-1.

Næsti leikur hjá stelpunum verður miðvikudaginn 24. næstkomandi gegn Skagamönnum í Krikanum.

No comments: