Tuesday, June 16, 2009

4.Flokkur. Íslandsmót.A-lið FH-Fylkir í dag

Heil og sæl

A-liðið spilar í dag gegn Fylki á efra grasinu í Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er mæting 16:15 í íþróttahúsið.

Hópurinn er eftirfarandi: Hafdís, Bryndís, Dagmar, Dagbjört, Sara, Kristrún, Alana, Viktoría, Elva, Erla, Guðrún, Birta, Sólveig og Alda.

Kv. Þórarinn B.

8 comments:

Anonymous said...

hæ verður æfing á morgun 17.júní???
-Agnes

Anonymous said...

nei það er ekki æfing

Anonymous said...

hæ, er ekki æfing í dag ?
og klukkan hvað er hún ?

Anonymous said...

19 00 risanum

Anonymous said...

hææ ég er að fara til húsavíkur í dag 18.juni og ég kem heim eftir viku
á fimmtudegi
-Birta

Anonymous said...

hææ er ekki æfing í dag? 18 jun ?

Anonymous said...

Sælar stelpur

Því miður er ég búinn að vera rúmliggjandi síðan á þriðjudaginn og verð því ekki með æfinguna í kvöld. Svavar er fyrir vestan og því verður engin æfing í kvöld. Þið megið samt áður mæta sjálfar ef þið viljið en boltarnir eru í geymslunni.

Kv .Tóti

Anonymous said...

ætlar einhver að koma i dag niður i risa