Wednesday, June 17, 2009

3. fl. Visa-Bikar FH-ÍBV


Föstudaginn næstkomandi fer fram leikur ÍBV og FH1 í Eyjum kl. 17:00.

Hópurinn:
Maggý, Guðný, Birna Stef, Una, Ástrós, Elísabet, Ýr, Kristín, Íris, Sara, Aldís, Sissa, Elín, Jenný, Sunneva og Kamila.

- Lagt af stað á einkabílum úr Krikanum kl. 13:30 á Bakka.
- Flug frá Bakka kl. 16:00
- Flug frá Eyjum 19:45
- Áætluð heimkoma um 22:00-22:30.

! Notast verður við söfnunarsjóði 3. fl. kv. vegna kostnaðar við akstur og flug. Einhver kostnaður mun þó falla á leiðangursmenn. Nánar síðar.

! Fararstjórar Davíð (698 1362) og Pétur

7 comments:

Anonymous said...

enginn markmaður ?

Anonymous said...

16 markmenn.

kv. Davíð

Anonymous said...

fáum við frí í vinnunni?

- íris

Anonymous said...

Þið fáið frí í vinnunni eftir hádegi.

kv. Davíð

Anonymous said...

en einkabílum ?
þurfa foreldrar þá að skutla ?

Anonymous said...

borgum við þá bara eftir ferðina??
og ég og sunneva erum ekki með far..mætum við bara og förum í einhvern bíl?

-Jenný

Anonymous said...

Sunneva og Jenný fá far eins og aðrir leiðangursmenn. Borgað við brottför.

kv. Davíð