
Á morgun miðvikudaginn 1 júli kl. 18:30 (mæt. 17:45) fer fram leikur Selfoss2 og FH2 á bökkum Ölfusár.
Hópur: Harpa, Helga, Sissa, Ýr, Birna Stef, Jenný, Sunneva, Kamila, Íris (Una, Guðný og Sara Rut stand by) auk leikmanna úr 4. fl.
! Línur skýrast með endanlegan hóp á æfingu í kvöld.
Liðið er nú sem stendur í efsta sæti í keppni B-liða með 9 stig eftir 3 leiki. Selfoss hefur gengið vel í mótinu og er leikurinn á morgun því mikilvægur ætli FH-liðið sér að halda áfram að leiða í mótinu.
kv. Davíð
!Lendi einhver í vandræðum með far þá látið Davíð þjálfara vita í síma 698 1362
No comments:
Post a Comment