Heil og sæl
A-liðið hóf leik í Íslandsmótinu í gær í blíðskaparveðri í Fossvoginum gegn HK. Fyrir þremur vikum steinlá liðið gegn Kópavogsstúlkunum en í gær mætti allt annað lið til leiks. Því miður dugði það ekki til sigurs en leikur liðsins var að mörgu leyti góður.
Í hálfleik var staðan 1-1 og leikurinn mjög jafn. Seinni hálfleikur var einnig fínn að okkar hálfu. HK komst þó snemma yfir en við héldum áfram að sækja en það dugði ekki til og í blálokin náði HK að setja tvö mörk. Hörkubarátta var í liðnu í gær og spilamennskan til fyrirmyndar. Liðið er alltaf að bæta sig og við stefnum á sigur í næsta leik. Mark FH skoraði Guðrún Höskuldsdóttir.
B-liðið mun byrja Íslandsmótið gegn Fylki á heimavelli. Fylkir bað um frestun á leiknum sem átti að vera á morgun og verður leikurinn væntanlega á miðvikudaginn.
Æfingaáætlun næstu daga.
28.maí Fimmtudagur. Risinn. 18:00
29.maí. Föstudagur. Gervigras. 17:00
31.maí. Sunnudagur. FRÍ
1.júní. Mánudagur. Risinn 18:00
2.júní. Þriðjudagur. Íslandsmót A-lið Stjarnan-FH 17:00
1.júní. Miðvikudagur. Íslandsmót. B-lið FH-Fylkir.
3.júní Fimmtudagur. Risinn 18:00-19:00
4.júní.Föstudagur. Gervigras. 17:00
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
15 comments:
átti leikurinn við stjörnuna ekki að vera kl 16 ekki 17 það stóð inni á KSÍ
Katrín kemst ekki á æfingu í dag kl. 18
hæ ég kemst ekki á æfingu í dag því ég er veik .
-dagmar
hææ kemst ekkii áæfingu í dag....
-Birta..
Kemst ekki á æfngu í dag ...
-Agnes
Kem ekki á æfingu útaf hnénu.
-Erla
fimmtudag
það stendur inni á KSÍ að Kristrún skoraði
hæ kemst ekki á æfingu í dag (fimmtudag)
Kv.SaraHólm
Alda kemst ekki á æfingu í dag.Kveðja Frigg
Á leikurinn við stjörnuna ekki að vera kl 16 00
verður æfing í þessu brjálaða veðri !!!!!
Heil og sæl
Leikurinn við Stjörnuna er 16:00 en ekki 17:00.
Við reynum að torða okkur inn í Risann á eftir.
Kv. Tóti
hææ tóti ég get ekki kept á þriðjudag ef ég á aað keppa ég verð á leiðinni frá húsavík...ef ég á að keppa á þri
-Birta
Hæ Tóti,ég kem ekki á æfingu í dag af því að ég er enn þá svo slæm í lærinu.
Kv.DagbjörtSól
Post a Comment