Wednesday, May 27, 2009

3. fl. Vík - Gátlisti

Svefnpoki / sæng.
Dýna.
Koddi.
Tannbursti, tannkrem, sjampó, snyrtidót.
Di-fi.
Hárblásari og sléttujárn.
Handklæði og þvottapokar.
Lyf ef á þarf að halda.
Sundföt.
Útivistarfatnaður fyrir klettasig og fjallgöngu.
Takkaskór og legghlífar.
Íþróttaföt til skiptanna (nóg af sokkum). Við æfum tvisvar á dag!
Bakpoki (undir sunddót eða þegar við förum í fjallgöngu og klettasig).
Spil og annað til afþreyingar.
Góða skapið ;)

Athugið að þessi listi er alls ekki tæmandi. Við brýnum fyrir ykkur að merkja allan fatnað og öll verðmæti eins og tónhlöður (I-pod og mp3!), myndavélar ofl.

2 comments:

helga said...

þarf nokkuð svona íþrótta innanhússkó ?

Anonymous said...

það er allt i lagi að taka með slíka skó. Við höfum aðgang að íþróttahúsi.

Sjáumst á morgun.

kv. Davíð