Heil og sæl
Vona að þið hafið haft það gott í þessari stuttu pásu sem við tókum og að þið hafið náð að hlaða "batteríin" og koma til leiks hungraðar í það að fara spila fótbolta.
Ágústmánuður verður gríðarlega mikilvægur fyrir okkur og nóg af leikjum til að hlakka til. Bæði lið eru í hörku baráttu, B-liðið um Íslandsmeistaratitilinn og A-liðið í baráttu að komast í úrslitakeppnina. Því er mjög mikilvægt að allir leikmenn taki á öllu því sem þeir eiga í lokaátökin og mæti vel á þær æfingar sem eftir eru á þessu keppnistímabili.
Æfingar næstu daga
6.ágúst Miðvikudagur. 12:00-13:10. Risinn*
7.ágúst Fimmtudagur. 12:00-13:10. Risinn*
10.ágúst Sunnudagur. 14:00-15:10 Risinn* Breyting á æfingatíma
11.ágúst Mánudagur. 12:00-13:10. Risinn*
12.ágúst Þriðjudagur. 17:00-18:10 Efragras*
13/14 ágúst. A-lið spilar í Grindavík.
15.ágúst. B-lið spilar á Selfossi.
* Við stefnum á að flýta leiknum gegn Grindavík en hann á að fara fram 14.ágúst, sama dag og FH keppir gegn Aston Villa. Annað hvort fyrr um daginn eða daginn áður.
Einnig bendi ég leikmönnum á að að mæta tímalega fyrir æfingar en ef veður leyfir þá færum við sumar æfingarnar út á efragrasið. Einnig bendi ég leikmönnum á að gamla símanúmerið mitt er úr sér gengið og þið verðið að hringja beint í 6595975.
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
hæ getur b leikurinn ekki spilast fyrr???
Dvíð kl. hvð er fótboltaæfing í dag (miðvikud.) og fúm við klefa eftir æfingu eða ? :)
hæhæ, tóti ég kemst ekki á æfinguna á fimmtudaginn út af því að það er allt vitlaust í að reyna að leggja af stað sem fyrst.. kv: viktoría (Viggó)
svekkkk .!!!! boring
omulegt
Post a Comment