Saturday, August 23, 2008

4.Flokkur. FH-ÍBV í B-lið á sunnudaginn

Heil og sæl

B-liðið spilar á morgun við ÍBV í Kaplakrika klukkan 15:30. Mæting er inni í íþróttahúsið klukkan 14:50. Þær stúlkur sem eiga að mæta eru eftirtaldar: Sesselja, Helga, Elva, Sonja, Viktoría, Hafdís, Sheela og einnig mæta sjö stúlkur úr fimmta flokki.

Kv. Þórarinn B.

1 comment:

Anonymous said...

Hæbb ... á Bryndís Sunna að vera í marki hjá okkur? :D

--Hafdís ;)