
Sunnudaginn næstkomandi kl. 12:00 fer fram undanúrslitaleikur Fylkis og FH í Visa-bikarnum á Fylkisvelli.
Hópurinn (mæt. kl. 11:00):
Birna Berg, Una, Maggý, Sunna, Ástrós, Ebba, Elísabet, Sigmundína, Alma, Kristín, Rakel, Sara Rut, Steinunn, Íris, Sunneva og Aldís
Að leik loknum verður farið í sund í Árbæjarlaug en hún stendur við hlið Fylkisvallar. Síðan er hugmyndin að við fáum okkur að borða saman á veitingastað og höldum loks heim í Krikann og fylgjumst með leik FH og Grindavíkur í mfl. kk..
Ég skora á alla foreldra og stuðningsmenn að mæta og styðja stelpurnar. Eins skora ég á alla leikmenn FH (í liði eða ekki) að mæta; styðja stelpurnar, skella sér í sund, út að borða og á leikinn um kvöldið.
kv. Davíð
1 comment:
hæhæ.
elísabet hérna . ég ætla að reyna að spila á morgun, er svona að koma til en ekki alveg orðin hress en ég ætla allavega að reyna. við sjáumst þá á morgun og tökum þennan leik!!!!!!!!
Post a Comment