Stelpurnar í 3ja sigruðu Fylkismenn í Árbænum í undanúrslitum Visa-bikarsins.
Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn þó undirrituðum hafi fundist sínir menn ívið sterkari. Fyrsta mark leiksins leit ekki dagsins ljós fyrr en í síðari hálfleik þegar heimamenn gerðu sjálfsmark. Síðar bætti Alma Gytha við marki eftir góða hornspyrnu frá Írisi Ösp. Vel gert hjá stelpunum sem hingað til hafa ekki skorað mikið eftir föst leikatriði.
Lokatölur 0-2 og góður sigur hja stelpunum í höfn sem munu mæta Valsmönnum í úrslitaleik þann 7. september næstkomandi.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment