Fim 7. kl. 18:00 Afturelding - FH Varmárvelli
Fös 8. kl. 17:00 æfing Krikinn
Lau 9. kl. 14:00 FH-ÍR Mfl. kvenna
Sun 10. kl. 10:00 æfing Krikinn, kl. 17:00 KR-FH Mfl. karla
Mán 11. FH - Breiðablik (ath. að tímasetning hefur ekki verið ákveðin)
Framundan er viðkvæmur tími sem getur skorið úr um uppskeruna í haust. Stelpurnar eru enn inni í Íslandsmótinu og komnar í undanúrslit í bikarnum. Ég vil því hvetja stelpurnar til að leggja hart að sér á lokasprettinum því ég lofað því að þá verða allir ánægðir í lok móts.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
*átti leikurinn ekki að vera á tungubökkum?
-ebba
hæ Davíð, heyrðu, ég komst því miður ekki í gær, það er alveg brjálað að gera í leiklistinni, erum að fara að frumsýna eftir viku og ég var á leikæfingum nánast allann daginn :/ (þetta er ekki listahópurinn) en svo á morgun verð ég að sjá hvernig dagurinn verður og reyni auðvitað að mæta ;) -Birna Rún
heyrðu mér er ennþá illt í maganum & með beinverki :/
en ef mér líður betur á morgunn ætla ég út að skokka & svo kem ég alveg örugglega á æfinguna á sunnudaginn :)
íris
hæ davíð. ég kemst ekki á æfingu í dag, (föstud) er að vinna til 18.00
kv sunna
Post a Comment