Heil og sæl
Fyrsti leikurinn í Íslandsmótinu verður á föstudaginn þegar Keflavík kemur í heimsókn. A-liðið mun eingöngu spila þar sem Keflavík teflir fram eingöngu einu liði í Íslandsmótinu.
Leikið verður á efra grasinu upp á Kaplakrika og er mæting 15:50 í íþróttahúsið en leikurinn hefst klukkan 17:00.
Hópurinn er eftirfarandi: Harpa, Sissa, Vala, Birna, Kamila, Guðný, Elín, Elva, Sonja, Högna, Ýr, Helga, Hafdís, Helena og Sesselja.
Eftir leik er stefnan sett á Hróa Hött þar liðið ætlar að borða saman og skemmta sér.
Minni leikmenn á að undirbúa sig rétt fyrir leikinn og mæta tilbúnar til leiks.
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Er ekki komin tími á að þið skellið ykkur í bíó stelpur:) 6.flokkur karla er að selja bíómiða á 700 krónur á heimsfrumsýningu á nýjustu mynd Adams Sandlers sem er grín út í gegn.. Sýningin er á Laugardaginn klukkan 12. Endilega látið vita í síma 6904296 ef þið hafið áhuga.
KV.. Begga fyrir hönd 6.flokks karla:)
veit einhver klukkan hvað og hvar æfingin hjá okkur er á morgun :)?
/kristín guðmunds
hei Tóti Er æfing í dag Sunnudag?
-Ýr
Hæ er æfing í dag Tóti ?
--Hafdís
Post a Comment