Friday, October 12, 2007

4.Flokkur. Leikurinn á laugardag er frestað

Heil og sæl

Leikurinn sem átti að vera í fyrramálið hefur verið frestað þar sem Hamar/Ægir ná ekki lið fyrir morgundaginn. Vissulega frekar fúlt að fá að vita þetta með svona litlum fyrirvara en látið alla leikmenn vita sem áttu að mæta. Leikurinn fer fram líklegast á miðvikudaginn en það kemur í ljós í byrjun næstu viku.

Við hittumst bara í staðinn á æfingunni á sunnudag klukkan 13:00 inni í Risa.

Kv. Þórarinn B.

1 comment:

Anonymous said...

hæj tóti.
ég kemmst ekki í dag sunnudagur 14okt.
er eiginlega veik :(
bless:)