Heil og sæl
Í fyrstu þá vil ég þakka kærlega fyrir mig þær glæsilegu gjafir sem þið færðuð okkur Svavari á lokahófinu. Er reyndar ekki alveg að sjá okkur Svavar í andlitsbaði og þess háttar en við prófum þetta.
Haust-Faxaflóamótið hefst strax um helgina en við sendum A og B-lið til leiks. A-liðið á leik á laugardaginn við Hamar/Ægi klukkan 10:00 í Kaplakrika en B-liðið spilar næstu helgi. Liðið verður tilkynnt á æfingunni seinna í dag.
A-liðið er í riðli með Aftureldingu, HK, Hamar/Ægir, Álftanes og Selfoss.
B-liðið er í riðli með Aftureldingu, HK og Selfoss
"Lokahittingurinn" verður í næstu og viku og mun ég auglýsa það með fyrirvara. Vona að verði ljóst um helgina, ásamt uppgjöri á síðasta tímabili.
Varðandi klippinguna þá er ég á leiðinni.... en því miður fyrir Hörpu þá mun ég láta það vera að fá mér "hnakkaklippingu".
Kv.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!!!!! Djövull verður fyndið að sjá þig með HNAKKAKLIPPINGUHAHAHAHAHAHAH Vá maður
halelúja, loksins klipping!!!
Hæj, Davíð.. þetta er AlmaGytha, vildi bara láta vita að ég ég kemst því miður ekki á æfingu í kvöld því ég er veik :/
Hæj ,, Davíð . ég kemst ekki a æfingu í dag 11 seft og ég komst ekki i gær 10 seft ,, er veik
sjáumst bara seinna
Post a Comment