Friday, October 12, 2007

3. fl. breytingar æfingatímum laugardaga!


Þá er allt komið í gang, æfingar á fullu og haust-Faxinn að byrja.
Það hittir þannig á að fyrirhugaðar æfingar hjá okkur á laugardögum falla niður vegna leikja yngriflokka næstu 5 vikurnar.


Og hvernig leysum við það?


- Á morgun laugardaginn13.10 verður æfing kl. 8:30 á gervigrasinu. (Gott að eiga svo frí það sem eftir lifir dags.)


-Í næstu vikur færast svo laugardagsæfingarnar yfir á föstudaga kl. 17:00-18:30


! Framvegis mun ég svo birta æfinga- og leikjatöflu fyrir hverja viku á mánudögum.


kv. Morgunhanninn


Ps. Fyrstu leikir 3. fl. kv. (FH1 og FH2) í haust-Faxanum eru fyrirhugaðir aðra helgi gegn Selfoss og HK.

1 comment:

Anonymous said...

er þetta ekki fullsnemmt?
afhverju sleppir þú ekki bara þessari æfingu í staðinn fyrir að hafa hana svona rosalega snemma ?!