Sunday, September 23, 2007

Frábær árangur hjá U17

Íslensku stelpurnar í U 17 ára landsliði Íslands stóðu sigr frábærlega í undankeppni EM 2008. Þær sigruðu Úkraínu með 3 mörkum gegn engu í gær http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=15688 og hafa tryggt sér sigur í riðlinum http://www.ksi.is/landslid/nr/5618 og þar með þáttökurétt í milliriðli.
Okkar efnilegi markvörður Iona Sjöf stóð í búrinu í gær, þótti standa sig vel og hélt hreinu.

Við óskum Ionu og hinum FH-stelpunum sérstaklega til hamingju meða árangurinn og hlokkum til að fá þær heim á æfingu.

kv. Davíð

8 comments:

Anonymous said...

Til hamingju stelpur;):D
Helga

Anonymous said...

Glæsilegur árangur hjá ykkur stelpur:)
-Ebba

Anonymous said...

Glæsilegt stelpur :D hlakka til að hitta ykkur :D

kv. Valla

Anonymous said...

Very nice

Anonymous said...

Tiil Hamingju stelpur
agnes

Anonymous said...

glæsileg frammistaða stelpur:) til hamingju=D:**
-Marta

Anonymous said...

til hamingju stelpur
-þórdís

Anonymous said...

til hamingju stelpur:;':D
kv-auður