Sunday, September 23, 2007

3. og 4. Heiðranir í hálfleik!!!

Allar stelpur í 3. og 4. fl.!!!!

Athugið að það er algjör skyldumæting á leikinn í dag. Í hálfleik verða þessir flokkar, ásamt öðrum flokkum félagsins sem náð hafa góðum árangri í sumar, heiðraðir í hálfleik.

Athugið líka á þetta á við hvern og einn einasta leikmann sem æfir hjá flokkunum.

kv. Davíð

4 comments:

Anonymous said...

á maður að mæta í FH treyjum á leikinn?

Anonymous said...

Sælar allar flottu 3. og 4. fl. dömur.
Ég get ekki setið á mér núna, frekar en oft áður.
Mér persónulega finnst að þið ættuð allar að mæta allavega í FH treyjum það er miklu flottara að sjá ykkur í eins klæðnaði þegar þið eruð að koma fram sem lið. Við atburð sem þennan, þar sem verið er að heiðra ykkur, þá finnst mér að stjórn FH ætti að setja það sem algjört skilyrði að mætt verði í FH klæðnaði.
Þið eruð lang flottastar og bestar.
Með bestu FH kveðjum Guðrún G.

Anonymous said...

Frábært :D

kv. Valla

Anonymous said...

Hvar eigum við að mæta og hvenær?