Heilar og sælar
Afturelding kemur í heimsókn á föstudaginn og mun spila við okkur tvo æfingarleiki. Æfingin fellur því niður á föstudaginn. B-liðið spilar klukkan 17:3o en mæting er klukkan 17:00.
A-liðið spilar síðan strax á eftir klukkan 18:45 en mæting er klukkan 18:10 í síðasta lagi.
Liðin verða tilkynnt á æfingunni í Sörla en litlar breytingar verða á liðinum en einhverjar þó.
Vinsamlegast látið mig vita, þ.e þær sem komast ekki að spila, sem fyrst.
Kv. Þórarinn B. 664 5887
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Ég kem ekki á æfingu í kvöld.
- Þórunn 3.
Ég kemst því miður ekki á æfingu í kvöld(fimmtudag).
Kv. Helga Margrét
hæ ég kemst ekki á æfingu i kvöl (fimmtud.) vegna veikinda
kv Halla 3.fl
hæ... ég kemst ekki að keppa í dag útaf ég er akkurat að fara á tónleikaæfingu...
Stella
Post a Comment