Heilar og sælar stúlkur
Íslandsmótið innanhúss verður haldið um helgina. Við erum í E-riðli sem haldinn verður á Akranesi. Þar mætum við þremur liðum Val Reykjavík, Leikni Reykjavík og Skagamönnum.
Hver leikur er tvisvar x 7.mín.
Eftirtaldar stúlkur eiga að mæta:
Birna Berg, Ebba, Rakel, Sigmundína, Alma Gyta, Kristín, Elísabet G, Sigrún og Þórdís.
Mæting upp á Akranes er 11:00 en fyrsti leikur er klukkkan 12:00, en leikjaniðurröðun er þessi:
12:00FH - Valur
13:07 FH - ÍA
13:47Leiknir R. - FH
Að lokum vil ég minna þessar níu stúlkur á aukaæfinguna á morgun, laugardag í nýja íþróttahúsinu við Setbergsskóla, þar sem við munum fara yfir reglurnar í innanhúsboltanum og einnig spila léttan bolta á móti þriðja flokknum.
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hæhæ
HEY stelpur sem fara á Akranes í 4! Getum við ekki tekið bara allar með okkur sunddót og farið í sund þegar við erum búnar að keppa?? kv. Ebba =D
Post a Comment