Heilar og sælar stúlkur
Á fimmtudögum, í Sörla, mun ég skipta hópnum upp í tvo hópa, A og B.
A-hópur mætir klukkan 19:00 og stendur æfingin í klukkutíma. B-hópur mætir klukkan 20:00 og stendur æfingin til 21:00.
Ástæðan fyrir því að skipta hópnum upp á fimmtudögum er sú að hópurinn er alltof stór fyrir einn tíma í Sörla.
Í hópi A sem mætir klukkan 19:00 eru eftirtaldar: Birna, Alma Dögg, Marta, Valgerður, Bjarkey, Sunneva, Jenný, Stella, Maggý,Íris, Guðrún, Dagný, Arna, Anna Dís, Elísabet, Sara S, Kristjana, Hlín, Ástrós og Agnes,
Í hópi B sem mætir klukkan 20:00 eru eftirtaldar: Birna Berg, Hildur, Rakel, Sigrún Ella, Sigmundína, Alma Gytha, Ólöf, Ólöf Rún, Sunna, Ebba, Kristín, Elísabet G, Jenný Lind, Steinunn, Þórdís, Sara Páls, Una og Ástrós Lea.
Ég tek það fram að þetta er ekki endaleg niðurröðun á hópunum og enn er hægt að færa til í hópunum. Ef tímasetningar henta illa viðkomandi þá er tilvalið að hafa samband við mig og við kippum því í liðinn.´
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Alma kemst ekki á æfingu í dag. Guðrúnþ
Hæ Davíð, kemst ekki á æfingu í dag út af fætinum. Kv.Martha.
Hæ :)
heyrðu, eg kem ekkert á æfingu þessa viku þvi eg er í prófum ! sé þig bara eftir viku :)
-bjarkey
Post a Comment