Thursday, January 19, 2006

3. fl. Spilakvöld með Pizzu!!!

Nú er komið að því að finna hver er spiladrottnging flokksins. Við munum hafa stótrskemmtilega og fræðandi spurningakeppni auk annarra atburða.

Spilakvöldið mun vera hjá Örnu Bergrúnu (Lækjarhvammi 29. endahús) laugardaginn 21. janúar kl. 17:00.

Pöntuð verður pizza.

Þú þarft að koma með 1500.- kr. ef þú sérð þér fært að mæta.

Vinsamlegast skráið ykkur hér að neðan í comments.

kv. stjórnin

4 comments:

Anonymous said...

Sara kemur einginn spurning..!!
iss þetta er búið það gæti bara allveg eins gefið titillinn núna ha? spiladrottning.. iss ég tek ykkur í bakaríið..
-hahaha sure.. :'D
enn ég kem:D:D
-Sara ;D

Anonymous said...

ég mæti,, -martha

Anonymous said...

Rosa stuð og ég ætla bara að taka það fram að ég, Þórunn, Ingibjörg & Iona rústuðum þessu :D
-martha

Anonymous said...

Stelpur í 3. flokki !

Við í skemtinefndinni vorum mjög ánægðar með mætingu í gær ... Enda hefði enginnn viljað missa af þessu :D ... Við héldum spurningar keppni sem var mjög mikið undirbúinn af skemmtinefnd ... Spurningarkeppnin fór þannig að lið Þórunnar (hlaupara) vann enn í liðinu voru Þórunn,Ingibjörg,Martha og Iona
Allir fengu vegleg verðlaun enn lið nr. eitt fékk sokkapar og súkkulaði stykki. Svo borðuðum við pizzUR og brauðstangir og gos :D
Um 10 leytið voru flestar farnar enn Við skemmtinefndin og Helga og Sara spiluðum áfram ... Og Unnum skemtinefndin :D Söru og Helgu í partý og co. Þetta var mjög skemmtilegt enn hér eru nokkur gullkorn frá kvöldinu :D

Valla : Hvað urðu íslendingar margir fyrir stuttu ? Halla : 3000

Sara : Frá hvaða landi kemur maðurinn sem sagður er hafa sprendt tvíburaturnana ? Helga uuu Las Vegas

Stelpur síðan er náttúrlega fuglahljóðið hjá Mörthu enn það er frekar svona einkahumor enn mikið var hlegjið af þessum :D

Valla spyr hvað hét fyrsta gervitunglið ? Sara : Víkingur eitthvað

Valla : hver eru stærstu húsdýr í heimi Halla : rostungur

Sara var eitthvað að spurjast fyrir um hver það væri sem steig fyrst upp á tunglið ? enn þá segir Helga var það ekki Astrid Lingren

Kv. Valla :D