Heilar og sælar stúlkur!
Selfoss kemur í heimsókn á morgun og mun spila við FH2 á gervigrasvellinum.
Mæting er klukkan 17:40 en leikurinn hefst klukkan 18:15.
Eftirtaldar eiga að mæta; FH2 Valgerður, Bjarkey, Ólöf, Ástrós, Birna, Sunneva, Jenný, Hlín, Dagný, Sara S, Elísabet, Arna, Una, , Anna Dís, Steinunn, Stella, Alma Dögg, Kristjana, Huldís,Maggý, Jenný Lind og Þórdís.
Þegar eru þó nokkrar búnar að tilkynna forföll og eitthvað er um veikindi en endilega láta mig vita ef þið komist ekki.
Hinsvegar getur sú staða komið upp að leiknum verði frestað þ.e.a.s. ef völlurinn verður það háll að það veður ekki hægt að spila. En ef sú staða kemur upp þá mun ég láta ykkur vita um fjögurleytið.
Kv. Þórarinn B. Þórarinsson 664 5887
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment