Friday, December 16, 2005

4. fl. Ýmisleg framundan þó líði að jólum

! Frí um helgina - Síðasta helgi fyrir Jól og því tilvalið að leggja lokahönd á undirbúning jólanna með fjölskyldu sinni; bregða sér í Smáralind eða Grímsbæ, baka 4-6 sortir eða lesa góða æfisögu.

* Mán 19. des. æfing kl. 16:00 á gerfigrasinu.
* Þri. 20. des. æfing kl. 15:30 í Risanum/gerfigrasi (mæt. í Risann)
* Mið. 21. des. æfing kl. 16:00 í Risanum Jólamót 4. fl. kv. og Bíóferð.

! Ykkur er ætlað að skipa skemmtinefnd og eru þær ykkar sem vilja bjóða sig fram beðnar um að gera það í comments hér að neðan.

kv. Pottaskefill

5 comments:

Anonymous said...

Tóti!
Hvenær verður Selfoss leikurinn?
Kveðja Sigrún Ella

Anonymous said...

Sigmundína skora á þig að skrá þig í skemmtinefnd :P þú átt ekki eftir að sjá eftir því :)
Kv. Valla frænka :P

Anonymous said...

hæhæ
Sigmundína og Rakel skrá sig í skemmtinefnd :P

kv. Rakel ..

Anonymous said...

Hæhæ Þetta er Alma Gytha þarna ég kemst ekki á æfingu á Mánudaginn vegna þess að ég er að fara á Jólaballið og að fara að sýna leikritið :D:D:D:D:D

KV *-Alma Gytha-*

Anonymous said...

Heyrðu tóti verður æfing jólamót og bóíferð allt á miðvikudaginn kv. Ebba..!