Miðvikudaginn 4. jan. kl. 19:00 verður fundur í Krikanum með leikmönnum 3. fl. kv. Þar ætlar Davíð þjálfari að fara yfir haustið og leggja línurnar fyrir vor og sumar.
Að loknum fundinum verður æfing kl. 20:00 í Risanum.
Nýarskveðjur
Davíð Þjálfari
ps. Við leikmenn og þjálfarar í 3. fl. viljum óska stelpunum í 4. innilega til hamingju með sigurinn í keppnum A og B liða á Jóamóti Kópavogs. Með þessum góða árangri sýndu þær okkur hvað við eigum orðið góð lið í yngriflokkum kvenna í félaginu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Já bara til hamingju aftur stelpur í 4.flokki.Enn Davíð hvenær er æfingin búinn á miðvikudaginn ? kv. Valla
æfingin verður hefðbundin þ.e. henni lýkur 22:00
kv. davíð
Post a Comment