Friday, November 11, 2005

4.Flokkur Kvenna - Aukaæfing á laugardag

Heilar og sælar stúlkur!

Þar sem engir leikir eru um helgina verður aukaæfing í Risanum á laugardaginn. Mæting er klukkan 15:45 við hlaupabrautina, hitað upp með nokkrum hringjum og síðan verður haldið inn í Risa og spilað í klukkutíma til 17:00.

Kv. Þórarinn B. Þórarinsson GSM 664 5887

2 comments:

Anonymous said...


Komst ekki á æfingu í gær vegna þess að ég var á Fiestunni - kem á morgun!
Alma Gytha

Anonymous said...

hæhæ..
ég gat ekki komið á fimmtudaginn var íllt í náranum og svo var ég í æfingabúðum um helgina! Kem á mánudaginn
kv ebba