Sunday, October 30, 2005

3. fl. riðaskipting Ísl.mót innanhúss sem haldið verður í janúar

Eftirtalin lið eru með okkur í ríðli:

B riðill
FH
Stjarnan
GRV
Víkingur R.

! Víkingur R er einnig umsjónaraðili og því verður mótið að öllum líkindum haldið í Víkinni. Riðlarnir eru 7 og fara sigurvegarar úr hverjum riðli í úrslitin. 8. liðið er svo það lið sem náði bestum árangri í 2. sæti einhvers riðils.

kv. Davíð

No comments: