Já það er ekki seinna vænna að hefja æfingar þar sem nú styttist í fyrsta leik í Faxanum!
Sun 16. 10. FH-Selfoss kl. 16:30 í Krikanum
Auk þess hef ég nú náð samkomulagi við Ernu Blikaþjálfara (og u17 landsliðsþjálfari) sem ólm vill bjóða okkur í Fífuna í æfingaleik á næstunni. Já það hefur spurst út að við séum með hörkulið.
coach david er með ýmislegt á prjónunum.
kv. davíð
Ps. munið að staðfesta mætingu í comments.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Ég kem!
Kv. Helga Margrét
Ég kem!
Kv. Helga Margrét
Sæll davíð =D eiga bæði foreldrar og við stelpurnar að koma eða bara við stelpurnar ? =D bara sonna smá curious ;D
enn alllveganna ég kem
-Sara Atla
ég var búin að skrifa þarna fyrir neðan, veit ekki hvort að maður á að skrifa líka hérna..en ég mæti
kv.martha
ps.jáá eiga foreldrarnir líka að mæta?
Þetta er fundur fyrir leikmenn. Foreldrafundur verður síðar.
kv. DAS
Post a Comment