Miðvikudaginn næstkomandi er mæting kl. 19:30 við hlaupabrautina í krikanum. Þar verður tekin af ykkur prufa og sú prufa höfð til viðmiðunar á úthaldi ykkar.
Prufan fer þannig fram að þið hlaupið 6 hringi (2.4 km) á brautinni og tími ykkar mældur. Viðmiðunar tíminn ætti að vera 11.15-12.0 sek. Aðalatriðið er þó að þið komið og hlaupið heiðarlega. það skiptir svo málið að vera á betri tíma í næsta testi sem fram fer í janúar.
Allir verða mældir og því gott að ljúka þessu af hið fyrsta.
Sjáumst á miðvikudaginn.
Ps. að sjálfsögðu verður æfing á eftir prufunni sem lýkur um 21:00
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Hinrika,Halla og Guðrún komast ekki á æfingu í dag (2.11.2005)
Kv.Hinrika
Ég kemst ekki á æfingu í dag vegna mikilla anna.
Kv. Helga Margrét
(2.nóvember)
góðann daginn da´við afsakið hvað ég var sein að láta vita enn jamm égkomst ekki á æfingu i dag ogþar sem mer var byrjað að hlakka svo til :p og í gær fór sif án mín á bílnum(sem sagt hún ætlaði að keira mig og kl. half 9 þá kommst eg hvergi legg né lið náði ekki fari og náði bara alls ekki í neinn! svo ég kem á morgunn á
fimmt
-Sara Atla
Hæhæ þarna ég komst ekki ´æfingu í gær (miðvikudag) útaf því að ég var að taka þátt í stíl :D
kv *-Alma-*
Post a Comment