Wednesday, February 09, 2005

3. fl. Skautaferð og pizza !!!

Á laugardaginn næstkomandi ætlum við að skella okkur á skauta og fá okkur svo pizzu á eftir.
Mæting í skautahöllina kl. 15:00 og að því loknu röltum við uppá Pizza Hut og snæðum gómsæta pizzu.

Munið að hafa með ykkur a.m.k. 2000-2500 kr.

Mætum allar!!!
Skemmtinefndin

No comments: