Thursday, January 13, 2005

3.fl Íslandsmót innanhús

Íslandsmót innanhús verður haldið sun. 23. jan í Víkinni (Víkingsheimilið í Fossvogi). Við FH-ingar eigum fyrsta leik kl. 13:00.

C-riðill
FH
Grundafjörður
Fylkir
Vikingur R.
KFR

! Legg ég til að þið lítið inn á heimasíðu Knattspyrnusambandssins (ksí.is) og fáið leikjaáætlun.
kv. Davíð þjálfari.

1 comment:

Anonymous said...

rosalega þarf mar að vakkna snemma!!hehe..

skrítið þetta með að Fylkir sé þarna..smá pæling í huga Lóu..

allir að kíkja á www.blog.central.is/day_new

:D:D:Dagný Lóan!:D