Eins og alþjóð veit fór fram íslandsmót innanhús í dag sun. 23. Við lékum nokkuð góðum riðli með KFR, Fylki, Víkingi og Grundarfirði. Það er skemmst frá því að segja að við unnum tvo og töpuðum tveimur sem skilaði okkur 6 stigum eins og Fylkir og Víkingi en vegna slæms markahlutfalls lentum við í 4. sæt. KFR sigraði og Grundarfjörður hafnaði í síðasta sæti.
KFR 12 stig
Víkingur 6 -
Fylkir 6-
FH 6-
Grundarfjörður 0-
Við getum þó borið höfuðið hátt. Sigruðum Grundarfjörð og Fylkir sem var með gott lið.
Ef ég man rétt lentum við í neðsta sæti með 2 stig á sama móti í fyrra í riðli sem Fylkir sigraði með 12 stig.
Kv. Davíð Þjálfari
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment