Mæt kl. 12:00 í Víkina sem er félagsaðstaða Víkinga í Fossvogi (við hliðina á gróðrastöðinni Mörk). Fyrsti leikur er svo kl. 13:00. Eftirtaldir leikmenn mæta:
Linda, Lovísa, Ingibjörg, Dagný, Bára, Ágústa, Íris Grétars og Stefaní.
Þjálfari verður Pálmi Jóns. (pabbi hennar Ingibjargar) í fjarveru minni, en ég verð í Krikanum með 4. fl. einnig á Íslandsmóti.
Stelpur! Fariði snemma að sofa og hvílist vel fyrir átök morgundagsins. Vaknið tímanlega og fáið ykkur vel að borða. Takið með ykkur orkugjafa eins ávexti og orkudrykki á mótið. Við erum í riðli sem við eigum ágætismöguleika á að komast uppúr. Því þurfum við að vera VEL UPPLAGÐAR!!!!
Gangi ykkur vel og vonandi næ ég að sjá síðasta leikinn ykkar.
kv. Davíð Þjálfari.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Gangi ykkur vel
Sólveig Margrét
Post a Comment